Freisting
Ráð stjörnukokka ber ábyrgð á matnum hjá Singapore Airlines
|
Þeir eru 9 í þessu ráði ásamt 3 vínsérfræðingum og leggja þeir línurnar fyrir mat og drykk í flugvélum flugfélagsins um heim allann. Það dugar ekkert minna í heimi harðrar samkeppni .
Þeir sem eru í ráðinu eru eftirfarandi:
-
George Blanc Vonnas Frakkland
-
Sanjeev Kapoor Indland
-
Sam Leong Singapore
-
Matthew Moran Sydney Ástralía
-
Yoshihiro Murata Kyoto Japan
-
Nancy Oakes San Francisco USA
-
Alfred Portale New York USA
-
Gordon Ramsey London UK
-
Yeung Koon Yat Hong Kong
Vínsérfræðingarnir eru:
-
Karen MacNeil USA
-
Michael Hill Smith Ástralia
-
Steven Spurrier UK

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir