Freisting
Ráð stjörnukokka ber ábyrgð á matnum hjá Singapore Airlines
|
Þeir eru 9 í þessu ráði ásamt 3 vínsérfræðingum og leggja þeir línurnar fyrir mat og drykk í flugvélum flugfélagsins um heim allann. Það dugar ekkert minna í heimi harðrar samkeppni .
Þeir sem eru í ráðinu eru eftirfarandi:
-
George Blanc Vonnas Frakkland
-
Sanjeev Kapoor Indland
-
Sam Leong Singapore
-
Matthew Moran Sydney Ástralía
-
Yoshihiro Murata Kyoto Japan
-
Nancy Oakes San Francisco USA
-
Alfred Portale New York USA
-
Gordon Ramsey London UK
-
Yeung Koon Yat Hong Kong
Vínsérfræðingarnir eru:
-
Karen MacNeil USA
-
Michael Hill Smith Ástralia
-
Steven Spurrier UK
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé