Markaðurinn
Próteindrykkur sem beðið hefur verið eftir
MS heldur áfram að gleðja skyrunnendur með nýjum vörum og loksins er kominn á markað nýr Ísey skyr próteindrykkur. Vinsældir Ísey skyr próteindrykkjanna hafa vaxið mjög síðustu ár og hafa fjölmargir viðskiptavinir óskað eftir nýrri bragðtegund í flokkinn og er því gaman að segja frá því að Ísey skyr próteindrykkur með dökku súkkulaði og vanillu er á leið í verslanir.
Drykkurinn er bæði bragðgóður og næringarríkur, kolvetna- og fituskertur og þá inniheldur hver ferna 23 g af próteinum.
Við erum stolt af þessari spennandi nýjung og vonum að neytendur taki henni fagnandi og njóti þess að gæða sér á góðum drykk hvort sem er á ferðinni, sem millimál eða sem nesti í skóla og vinnu.
Nánar á www.ms.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






