Markaðurinn
Próteindrykkur sem beðið hefur verið eftir
MS heldur áfram að gleðja skyrunnendur með nýjum vörum og loksins er kominn á markað nýr Ísey skyr próteindrykkur. Vinsældir Ísey skyr próteindrykkjanna hafa vaxið mjög síðustu ár og hafa fjölmargir viðskiptavinir óskað eftir nýrri bragðtegund í flokkinn og er því gaman að segja frá því að Ísey skyr próteindrykkur með dökku súkkulaði og vanillu er á leið í verslanir.
Drykkurinn er bæði bragðgóður og næringarríkur, kolvetna- og fituskertur og þá inniheldur hver ferna 23 g af próteinum.
Við erum stolt af þessari spennandi nýjung og vonum að neytendur taki henni fagnandi og njóti þess að gæða sér á góðum drykk hvort sem er á ferðinni, sem millimál eða sem nesti í skóla og vinnu.
Nánar á www.ms.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið