Markaðurinn
Próteindrykkur sem beðið hefur verið eftir
MS heldur áfram að gleðja skyrunnendur með nýjum vörum og loksins er kominn á markað nýr Ísey skyr próteindrykkur. Vinsældir Ísey skyr próteindrykkjanna hafa vaxið mjög síðustu ár og hafa fjölmargir viðskiptavinir óskað eftir nýrri bragðtegund í flokkinn og er því gaman að segja frá því að Ísey skyr próteindrykkur með dökku súkkulaði og vanillu er á leið í verslanir.
Drykkurinn er bæði bragðgóður og næringarríkur, kolvetna- og fituskertur og þá inniheldur hver ferna 23 g af próteinum.
Við erum stolt af þessari spennandi nýjung og vonum að neytendur taki henni fagnandi og njóti þess að gæða sér á góðum drykk hvort sem er á ferðinni, sem millimál eða sem nesti í skóla og vinnu.
Nánar á www.ms.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Starfsmannavelta3 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?