Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Primo opnar á þingholtsstræti þar sem Caruso var áður til húsa
Haukur Víðisson matreiðslumeistari hefur selt nafnið Primo, heimasíðuna og facebook síðuna, en þetta staðfesti Haukur í samtali við veitingageirinn.is. Veitingahúsið Primo var staðsett við Grensásveg 10, en Haukur lokaði staðnum í nóvember s.l.
Nýir rekstraraðilar eru nú þegar byrjaðir að breyta facebook síðu Primo. Þar er komið nýtt heimilisfang, þingholtsstræti 1, þar sem Caruso var áður til húsa.
Uppfært 20:37
Fréttatilkynning var birt á facebook síðu Primo, en þar segir:
Primo Ristorante opnar á nýjum stað!
Það eru spennandi tímar framundan á Primo. Opnum bráðlega aftur að Þingholtsstræti 1 í 101 Reykjavík (þar sem áður var Caruso). Endurbættur og uppfærður ítalskur veitingastaður, byggður á góðum grunni.
Mynd: Skjáskot af facebook síðu Primo
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi