Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Primo opnar á þingholtsstræti þar sem Caruso var áður til húsa
Haukur Víðisson matreiðslumeistari hefur selt nafnið Primo, heimasíðuna og facebook síðuna, en þetta staðfesti Haukur í samtali við veitingageirinn.is. Veitingahúsið Primo var staðsett við Grensásveg 10, en Haukur lokaði staðnum í nóvember s.l.
Nýir rekstraraðilar eru nú þegar byrjaðir að breyta facebook síðu Primo. Þar er komið nýtt heimilisfang, þingholtsstræti 1, þar sem Caruso var áður til húsa.
Uppfært 20:37
Fréttatilkynning var birt á facebook síðu Primo, en þar segir:
Primo Ristorante opnar á nýjum stað!
Það eru spennandi tímar framundan á Primo. Opnum bráðlega aftur að Þingholtsstræti 1 í 101 Reykjavík (þar sem áður var Caruso). Endurbættur og uppfærður ítalskur veitingastaður, byggður á góðum grunni.
Mynd: Skjáskot af facebook síðu Primo
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur