Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Primo opnar á þingholtsstræti þar sem Caruso var áður til húsa
Haukur Víðisson matreiðslumeistari hefur selt nafnið Primo, heimasíðuna og facebook síðuna, en þetta staðfesti Haukur í samtali við veitingageirinn.is. Veitingahúsið Primo var staðsett við Grensásveg 10, en Haukur lokaði staðnum í nóvember s.l.
Nýir rekstraraðilar eru nú þegar byrjaðir að breyta facebook síðu Primo. Þar er komið nýtt heimilisfang, þingholtsstræti 1, þar sem Caruso var áður til húsa.
Uppfært 20:37
Fréttatilkynning var birt á facebook síðu Primo, en þar segir:
Primo Ristorante opnar á nýjum stað!
Það eru spennandi tímar framundan á Primo. Opnum bráðlega aftur að Þingholtsstræti 1 í 101 Reykjavík (þar sem áður var Caruso). Endurbættur og uppfærður ítalskur veitingastaður, byggður á góðum grunni.
Mynd: Skjáskot af facebook síðu Primo

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu