Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
PopUp kaffihús opnar á Glerártorgi á Akureyri
Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs á Akureyri glaðst þar sem PopUp kaffihús hefur opnað þar sem Kaffi Torg var áður til húsa. Fjöldi ljúffengra kaffidrykkja úr hágæðakaffi frá Te & Kaffi verða á boðstólnum auk fjölda brauðrétta og bakkelsis.
Eigendur kaffihússins bjóða uppá ýmsar tækninýjungar þar sem viðskiptavinum standa til dæmis til boða snertilausar lausnir við pöntun en á öllum borðum er stafrænn matseðill og hægt er að borga með snjalltæki.
Opnunartímar kaffihússins er:
Virka daga 10:00-19:00
Laugardaga 10:00-17:00
Sunnudaga 13:00-17:00
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







