Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
PopUp kaffihús opnar á Glerártorgi á Akureyri
Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs á Akureyri glaðst þar sem PopUp kaffihús hefur opnað þar sem Kaffi Torg var áður til húsa. Fjöldi ljúffengra kaffidrykkja úr hágæðakaffi frá Te & Kaffi verða á boðstólnum auk fjölda brauðrétta og bakkelsis.
Eigendur kaffihússins bjóða uppá ýmsar tækninýjungar þar sem viðskiptavinum standa til dæmis til boða snertilausar lausnir við pöntun en á öllum borðum er stafrænn matseðill og hægt er að borga með snjalltæki.
Opnunartímar kaffihússins er:
Virka daga 10:00-19:00
Laugardaga 10:00-17:00
Sunnudaga 13:00-17:00
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







