Viðtöl, örfréttir & frumraun
PopUp gleði í tilefni sumardagsins fyrsta
Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn.
DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum.
Gestabarþjónar galdra fram glæsilega kokteila þar sem Finlandia er í aðalhlutverki.
Jóhann Birgir Jónsson – Sigurvegari Finlandia Sumarkokteilsins 2019.
Bjartur Daly Þórhallsson – Best Bartender BCA 2020.
Glæsilegur matseðill og stórbrotið útsýni.
Bókanir í síma 555 3255 og bokanir@sjaland210.is
Sjáland er staðsett við Ránargrund 4 í Garðabær.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara