Viðtöl, örfréttir & frumraun
PopUp gleði í tilefni sumardagsins fyrsta
Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn.
DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum.
Gestabarþjónar galdra fram glæsilega kokteila þar sem Finlandia er í aðalhlutverki.
Jóhann Birgir Jónsson – Sigurvegari Finlandia Sumarkokteilsins 2019.
Bjartur Daly Þórhallsson – Best Bartender BCA 2020.
Glæsilegur matseðill og stórbrotið útsýni.
Bókanir í síma 555 3255 og [email protected]
Sjáland er staðsett við Ránargrund 4 í Garðabær.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.