Viðtöl, örfréttir & frumraun
PopUp gleði í tilefni sumardagsins fyrsta
Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn.
DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum.
Gestabarþjónar galdra fram glæsilega kokteila þar sem Finlandia er í aðalhlutverki.
Jóhann Birgir Jónsson – Sigurvegari Finlandia Sumarkokteilsins 2019.
Bjartur Daly Þórhallsson – Best Bartender BCA 2020.
Glæsilegur matseðill og stórbrotið útsýni.
Bókanir í síma 555 3255 og [email protected]
Sjáland er staðsett við Ránargrund 4 í Garðabær.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






