Uncategorized
Philip Shaw var staddur hér á landi
Víngerðamaðurinn Philip Shaw var staddur hér á landi í síðustu viku á vegum Bakkusar ehf., til að kynna vínin sín frá Cumulus Wines.
Philip Shaw er stórt nafn í ástralskri víngerð, hann var á bakvið vínin frá Lindeman’s og Rosemount áður en hann valdi að fara í eigin víngerð. Afraksturinn eru Rolling og Climbing vínin frá lítt þekktu vínsvæðinu Orange (200 km frá Sydney) og Philip Shaw vínin sem kallast í þessum heimi „signatures“ (undir hans eigið nafni).
Þessi vín eru ferskari en mörg önnur áströlsk vín og aðlaðandi, meira jafnvægi og víngerðin öll fáguð. Ekki skemma miðarnir fyrir, skemmtilega gamalsdags.
Heimasíða Philip Shaw: www.cumuluswines.com.au
Greint frá á Vinskolinn.is
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi