Uncategorized
Philip Shaw var staddur hér á landi
Víngerðamaðurinn Philip Shaw var staddur hér á landi í síðustu viku á vegum Bakkusar ehf., til að kynna vínin sín frá Cumulus Wines.
Philip Shaw er stórt nafn í ástralskri víngerð, hann var á bakvið vínin frá Lindeman’s og Rosemount áður en hann valdi að fara í eigin víngerð. Afraksturinn eru Rolling og Climbing vínin frá lítt þekktu vínsvæðinu Orange (200 km frá Sydney) og Philip Shaw vínin sem kallast í þessum heimi „signatures“ (undir hans eigið nafni).
Þessi vín eru ferskari en mörg önnur áströlsk vín og aðlaðandi, meira jafnvægi og víngerðin öll fáguð. Ekki skemma miðarnir fyrir, skemmtilega gamalsdags.
Heimasíða Philip Shaw: www.cumuluswines.com.au
Greint frá á Vinskolinn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati