Uncategorized
Philip Shaw var staddur hér á landi

Víngerðamaðurinn Philip Shaw var staddur hér á landi í síðustu viku á vegum Bakkusar ehf., til að kynna vínin sín frá Cumulus Wines.
Philip Shaw er stórt nafn í ástralskri víngerð, hann var á bakvið vínin frá Lindeman’s og Rosemount áður en hann valdi að fara í eigin víngerð. Afraksturinn eru Rolling og Climbing vínin frá lítt þekktu vínsvæðinu Orange (200 km frá Sydney) og Philip Shaw vínin sem kallast í þessum heimi „signatures“ (undir hans eigið nafni).
Þessi vín eru ferskari en mörg önnur áströlsk vín og aðlaðandi, meira jafnvægi og víngerðin öll fáguð. Ekki skemma miðarnir fyrir, skemmtilega gamalsdags.
Heimasíða Philip Shaw: www.cumuluswines.com.au
Greint frá á Vinskolinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





