Nýtt á matseðli
Petrossian kavíar
Hágæða Daurenki Petrossian kavíar fáanlegur hjá Apotek kitchen bar.
Kavíar réttir:
Létt blómkálskrem, valhneturjómasósa, valhnetuolía og 5g kavíar 2.490 kr.
Túnfisktartar, avókadó, sítrusdressing og 5g kavíar 2.590 kr.
Risahörpuskel, beurre blanc sósa, dillolía og 5g kavíar 2.690 kr.
Auka 5g af kavíar 1.990 kr.
Kavíarbox 49.000 kr.
125 g af kavíar með blinis, sýrðum rjóma, graslauk, soðnu eggi og steinselju
Hágæða Petrossian Daurenki Royal kavíar
Einkennismerki Daureki kavíarsins eru stór þétt hrogn með bronsuðum litatónum. Bragðið er ljúffengt með hnetukeim og ríkum járntónum.
Kavíarinn hentar sérstaklega vel til að gefa réttum þetta extra “touch of caviar”
Mynd: Apotek kitchen bar
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar