Nýtt á matseðli
Petrossian kavíar
Hágæða Daurenki Petrossian kavíar fáanlegur hjá Apotek kitchen bar.
Kavíar réttir:
Létt blómkálskrem, valhneturjómasósa, valhnetuolía og 5g kavíar 2.490 kr.
Túnfisktartar, avókadó, sítrusdressing og 5g kavíar 2.590 kr.
Risahörpuskel, beurre blanc sósa, dillolía og 5g kavíar 2.690 kr.
Auka 5g af kavíar 1.990 kr.
Kavíarbox 49.000 kr.
125 g af kavíar með blinis, sýrðum rjóma, graslauk, soðnu eggi og steinselju
Hágæða Petrossian Daurenki Royal kavíar
Einkennismerki Daureki kavíarsins eru stór þétt hrogn með bronsuðum litatónum. Bragðið er ljúffengt með hnetukeim og ríkum járntónum.
Kavíarinn hentar sérstaklega vel til að gefa réttum þetta extra “touch of caviar”
Mynd: Apotek kitchen bar
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast