Nýtt á matseðli
Petrossian kavíar
Hágæða Daurenki Petrossian kavíar fáanlegur hjá Apotek kitchen bar.
Kavíar réttir:
Létt blómkálskrem, valhneturjómasósa, valhnetuolía og 5g kavíar 2.490 kr.
Túnfisktartar, avókadó, sítrusdressing og 5g kavíar 2.590 kr.
Risahörpuskel, beurre blanc sósa, dillolía og 5g kavíar 2.690 kr.
Auka 5g af kavíar 1.990 kr.
Kavíarbox 49.000 kr.
125 g af kavíar með blinis, sýrðum rjóma, graslauk, soðnu eggi og steinselju
Hágæða Petrossian Daurenki Royal kavíar
Einkennismerki Daureki kavíarsins eru stór þétt hrogn með bronsuðum litatónum. Bragðið er ljúffengt með hnetukeim og ríkum járntónum.
Kavíarinn hentar sérstaklega vel til að gefa réttum þetta extra “touch of caviar”
Mynd: Apotek kitchen bar
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?