Markaðurinn
Peter F. Heering Classic Kokteilkeppni – Langar þig að taka þátt í klassískri áskorun?
Peter F. Heering Classic er alþjóðleg kokteilkeppni sem haldin er árlega. Keppnin fer fram í fjórum hlutum. Tíu keppendur eru valdir áfram til að keppa til undanúrslita á London Cocktail Week í október og þar af fimm sem komast áfram og keppa til úrslita.
Hvernig á að taka þátt?
Veldu klassískan kokteil og búðu til þitt eigið tvist á hann (kokteillinn verður að innihalda Cherry Heering). Taktu mynd og sendu ásamt uppskrift á classics.heering.com/2016 frá 18. apríl til 22. maí.
Í júní er einn vinningshafi valin frá hverju landi. Í ágúst eru svo tíu úr þeim hópi valdir áfram til að keppa til undanúrslita í byrjun október á London Cocktail Week. Úr þeim tíu manna hópi eru fimm sem komast áfram og keppa í úrslitum þann 6. október. Vinningshafinn hlýtur €500, Stelton hristara og alþjóðlega kynningu og umfjöllun.
Peter F. Heering greiðir flug og gistingu fyrir þá tíu keppendur sem valdir eru til að keppa í undanúrslitum í London í október.
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé