Uppskriftir
Passionated Maker – Kokteill sem þú verður að smakka
40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml Passion líkjör
40.ml appelsínusafi
20.ml lime safi ferskur
30.ml sykur síróp
Hálfur ástríðuávöxtur
Ginger ale til að toppa upp drykkinn
Öllu er blandað saman í hristara fyrir utan ávextinum og ginger ale og hrist vel saman.
Long drink glas fyllt með klaka og kokteillinn sigtaður í glas og ástríðuávöxturinn kreistur yfir drykkinn áður en hann er fylltur með Ginger ale.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






