Vertu memm

Uppskriftir

Passionated Maker – Kokteill sem þú verður að smakka

Birting:

þann

Passionated Maker - Kokteill sem allir verða að smakka

Passionated Maker

40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml Passion líkjör
40.ml appelsínusafi
20.ml lime safi ferskur
30.ml sykur síróp
Hálfur ástríðuávöxtur
Ginger ale til að toppa upp drykkinn

Öllu er blandað saman í hristara fyrir utan ávextinum og ginger ale og hrist vel saman.

Long drink glas fyllt með klaka og kokteillinn sigtaður í glas og ástríðuávöxturinn kreistur yfir drykkinn áður en hann er fylltur með Ginger ale.

Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið