Uppskriftir
Passionated Maker – Kokteill sem þú verður að smakka
40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml Passion líkjör
40.ml appelsínusafi
20.ml lime safi ferskur
30.ml sykur síróp
Hálfur ástríðuávöxtur
Ginger ale til að toppa upp drykkinn
Öllu er blandað saman í hristara fyrir utan ávextinum og ginger ale og hrist vel saman.
Long drink glas fyllt með klaka og kokteillinn sigtaður í glas og ástríðuávöxturinn kreistur yfir drykkinn áður en hann er fylltur með Ginger ale.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu