Uppskriftir
Passionated Maker – Kokteill sem þú verður að smakka
40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml Passion líkjör
40.ml appelsínusafi
20.ml lime safi ferskur
30.ml sykur síróp
Hálfur ástríðuávöxtur
Ginger ale til að toppa upp drykkinn
Öllu er blandað saman í hristara fyrir utan ávextinum og ginger ale og hrist vel saman.
Long drink glas fyllt með klaka og kokteillinn sigtaður í glas og ástríðuávöxturinn kreistur yfir drykkinn áður en hann er fylltur með Ginger ale.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var