Markaðurinn
Pappírspokar í öllum stærðum og styrkleikum, prentuðum sem óprentuðum
Ísco ehf hefur hafið samstarf við einn af stærri pappírsframleiðendum Evrópu. Verksmiðjan framleiðir pappa og pappírsvörur fyrir allan iðnað, í öllum formum og gerðum og höfum við möguleika á að þjónusta fyrirtæki með pappírsvörur, merktar sem ómerktar.
Leitir þú magnverðs, sérprentunar eða sérframleiðslu þá munum við örugglega bjóða þér hagstæð verð. Einnig hefur Ísco ehf að bjóða eitt stærsta úrval einnota matvælaumbúða.
Hikið ekki við að hafa samband í leit ykkar að hagræðingu í verðum eða óskum í sérframleiðslu.
Heimasíða: www.isco.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






