Markaðurinn
Paj frá Felix og ljúffeng jarðarberja- og súkkulaðikaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. þessa vikuna eru fimm mismunandi paj frá Felix. Bökurnar sem um ræðir eru mexíkönsk, kjúklinga & grænmetis, beikon & brokkolí, osta & skinku og grískt osta og henta þær fullkomlega sem t.d. léttur hádegis- eða kvöldverður. Hver baka er er 1,37 kg og forskorin í 6 sneiðar. Þessa vikuna færð þú bökurnar með 35% afslætti eða frá 1.556 kr/stk.
Kaka vikunnar er dásamleg jarðarberja- og súkkulaðikaka en hún fæst einnig með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.038 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






