Á fundi UngFreistingar þriðjudaginn 15 febrúar voru haldnar kosningar nýrrar stjórnar og mun sú stjórn taka við frá og með 15. febrúar, en eldri stjórnin verður...
Matvælakynning UngFreistingar var haldin í annað sinn í Hagkaupum í Smáralindinni daga 10 og 11 febrúar. Þá voru kynntar vörur frá Snæfisk, Ferskum Kjötvörum, Sælkeradreifingu og...
Nú um ármótin tóku nýir eigendur við hinu vinsæla pizzafyrirtæki Papinos í Núpalind og Hafnarfirði. Kaupendur Papinos eru Elís Árnason matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari, Eggert Jónsson bakara-...
Frá Sonoma í Californiu koma þessi heimsþekktu vín frá Kenwood Vineyards sem verða fáanleg í vínbúðum ÁTVR frá og með 1. mars. Þau vín sem íslenskir...
Ó.Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýja vörulistann frá Délifrance miðvikudaginn 22 febrúar kl; 15°° á Nordica Hóteli, sal H I ( bílastæði bak við hótel...
Sala á íslensku brennivíni árið 2005 var um 5.300 lítrar. Á þorranum í janúar og febrúar seldust um 21% af árssölunni og að jafnaði má segja...
Banvænn sveppur breiðist út um allt Panama og drepur lífverur sem lifa bæði á landi og í vatni. Sveppurinn gæti útrýmt þjóðartákninu, gylta frosknum. Sérfræðingur hjá...
Nefnd, sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skipaði eftir áramótin til þess að móta tillögur um lækkun matvöruverðs, hefur haldið tvo fundi. Hann vonast til þess að nefndin...
Geitastofninn á Íslandi er í útrýmingarhættu og eru nú aðeins 350 geitur í landinu, að sögn Bændablaðsins. Geitabændur fá greidda verndarstyrki á hverja geit, en það...
Matar- og skemmtihátíðin „Food and Fun “ verður haldin á Íslandi í fimmta sinn dagana 22.-26. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi Icelandair, Reykjavíkurborgar og...