Björn Ágúst Hansson
Paddy‘s í Keflavík – Veitingarýni
Fyrir stuttu opnaði Paddy‘s í Keflavík eldhús sem eru aðallega með hamborgara og svo er líka hægt að fá sér amerískan morgunnmat allan daginn en þau ætla að bæta fleiri hlutum á matseðilinn.
Paddy‘s er með opið grillið frá klukkan 11:00 til 22:00, en föst-, og laugardaga er opið til klukkan 21:00. Eigandinn á staðnum heitir Ármann Helgason og fagnar staðurinn 10 ára nú í ár. Rekstrarstjórinn á staðnum er hún Eydís Ármannsdóttir og maðurinn bakvið grillið er Jeff sem hefur verið að elda í 14 ár.
Aðpurður um hvort þetta væri langþráður draumur að rætast, en undirbúningurinn er búinn að taka um eitt ár og Ármann vildi taka góðan tíma í þetta þar til það var orðið fullkomið. Á einum mánuði án þess að auglýsa, er búið að fara um 1000 hamborgarar sem er virkilega fínt.
Fréttamaður veitingageirans fór nú á dögunum og fékk að smakka hjá þeim tvo hamborgara, sem voru virkilega góðir.
Fannst þessi vera virkilega góður, hef ekki séð áður en passar skemmtilega vel saman gráðosturinn og sultan, og virkaði þetta vel saman.
Virkilega góður líka, pipar osturinn fannst mér vera frábær á hamborgarann.
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina