Keppni
Pablo Discobar er Besti Kokteilbar ársins 2017
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fór fram kosning um besta kokteil barinn 2017.
Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir og komust áfram í kosningu á meðal þjóðarinnar.
Kosið var á milli 5 efstu staðana á RCW hátíðinni og sigurvegari var útnefndur rétt í þessu og var það Pablo Discobar sem hlaut titilinn Besti Kokteilbar ársins 2017.
Mynd: facebook / Pablo Discobar
Myndir frá hátíðinni væntanlegar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






