Frétt
ÓX tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi – Nordic Prize
ÓX hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize.
„Allir í skýjunum með þetta og ekki nema 8 mánuðir síðan að við opnuðum fyrir bókanir.“
Sagði Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður og eigandi ÓX í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um vibrögðin að heyra tíðindin.
Í maí á næsta ári verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Danmörku hvaða veitingahús hlýtur The Nordic Prize 2018 og þar með titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum.

ÓX tekur aðeins 11 manns í sæti. Gestir mæta stundvíslega eða klukkan 19:00 og kvöldverðurinn hefst 19:15 og tekur um tvo og hálfan tíma.
Eftirfarandi veitingahús eru tilnefnd:
Ox, (Ísland)
Maaemo (Noregur)
Grön (Finnland)
Frantzen (Svíþjóð)
Søllerød Kro (Danmörk)
Verðlaunin Nordic Prize voru fyrst afhent árið 2009 og var það danska veitingahúsið Noma og René Redzepi sem hlaut þann heiður.
Þeir veitingastaðir sem hafa fengið Nordic Prize verðlaunin eru:
2017: Sabi Omakase, Stavanger
2015: MAAEMO, Oslo
2014: KOKS, Torshavn
2013: Geranium, Rasmus Kofoed & Søren Ledet
2012: Maaemo, Esben Holmboe
2011: Henne Kirkeby Kro, Allan Poulsen
2010: Matsalen, Mathias Dahlgren
2009: noma, René Redzepi
Myndir: facebook / ÓX
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






