Frétt
ÓX tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi – Nordic Prize
ÓX hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize.
„Allir í skýjunum með þetta og ekki nema 8 mánuðir síðan að við opnuðum fyrir bókanir.“
Sagði Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður og eigandi ÓX í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um vibrögðin að heyra tíðindin.
Í maí á næsta ári verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Danmörku hvaða veitingahús hlýtur The Nordic Prize 2018 og þar með titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum.
Eftirfarandi veitingahús eru tilnefnd:
Ox, (Ísland)
Maaemo (Noregur)
Grön (Finnland)
Frantzen (Svíþjóð)
Søllerød Kro (Danmörk)
Verðlaunin Nordic Prize voru fyrst afhent árið 2009 og var það danska veitingahúsið Noma og René Redzepi sem hlaut þann heiður.
Þeir veitingastaðir sem hafa fengið Nordic Prize verðlaunin eru:
2017: Sabi Omakase, Stavanger
2015: MAAEMO, Oslo
2014: KOKS, Torshavn
2013: Geranium, Rasmus Kofoed & Søren Ledet
2012: Maaemo, Esben Holmboe
2011: Henne Kirkeby Kro, Allan Poulsen
2010: Matsalen, Mathias Dahlgren
2009: noma, René Redzepi
Myndir: facebook / ÓX
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi