Markaðurinn
Oumph! hjá ÓJ&K – ÍSAM
ÓJ&K–ÍSAM tók á dögunum við sölu og dreifingu á hinum vinsælu sænsku Oumph! – vörum.
Vörumerkið er með þeim þekktari á íslenskum markaði þegar kemur að vegan vörum og hefur um árabil verið í dreifingu bæði í smásölu og í stórpakkningum.
Meðal nýjunga frá framleiðandanum má nefna Oumph! Buffaló bita og nýjustu vöruna frá þeim,Smash borgarann sem er fyrsti vegan borgarinn á markaðnum.
Á veitingamarkaðnum hefur hvítlauks og timian forkryddað Oumph! notið mikilla vinsælda, sem og kebab kryddað Oumph! Þá má einnig nefna ókrydduðu útgáfurnar sem eru bæði til í bitum og sem fillet. Það má krydda eftir hentugleika og setja saman dýrðlega grænkera-rétti.
ÓJ&K–ÍSAM hefur einnig uppá að bjóða úrval af vörumerkjum og vörum sem henta grænkerum – og bara öllum sem hafa áhuga á matargerð.
Fyrirtækið stefnir að þvi að bjóða upp á mesta vöruval landsins í grænkera-vörum.
Hægt er að panta vörurnar beint í vefverslun á www.ojk.is eða hafa samband við söludeild í síma 5354000. Einnig er hægt að senda tölvupóst á sales@ojk-isam.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Frétt3 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Frétt1 dagur síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum