Markaðurinn
Oumph! hjá ÓJ&K – ÍSAM
ÓJ&K–ÍSAM tók á dögunum við sölu og dreifingu á hinum vinsælu sænsku Oumph! – vörum.
Vörumerkið er með þeim þekktari á íslenskum markaði þegar kemur að vegan vörum og hefur um árabil verið í dreifingu bæði í smásölu og í stórpakkningum.
Meðal nýjunga frá framleiðandanum má nefna Oumph! Buffaló bita og nýjustu vöruna frá þeim,Smash borgarann sem er fyrsti vegan borgarinn á markaðnum.
Á veitingamarkaðnum hefur hvítlauks og timian forkryddað Oumph! notið mikilla vinsælda, sem og kebab kryddað Oumph! Þá má einnig nefna ókrydduðu útgáfurnar sem eru bæði til í bitum og sem fillet. Það má krydda eftir hentugleika og setja saman dýrðlega grænkera-rétti.
ÓJ&K–ÍSAM hefur einnig uppá að bjóða úrval af vörumerkjum og vörum sem henta grænkerum – og bara öllum sem hafa áhuga á matargerð.
Fyrirtækið stefnir að þvi að bjóða upp á mesta vöruval landsins í grænkera-vörum.
Hægt er að panta vörurnar beint í vefverslun á www.ojk.is eða hafa samband við söludeild í síma 5354000. Einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?