Markaðurinn
Oumph! hjá ÓJ&K – ÍSAM
ÓJ&K–ÍSAM tók á dögunum við sölu og dreifingu á hinum vinsælu sænsku Oumph! – vörum.
Vörumerkið er með þeim þekktari á íslenskum markaði þegar kemur að vegan vörum og hefur um árabil verið í dreifingu bæði í smásölu og í stórpakkningum.
Meðal nýjunga frá framleiðandanum má nefna Oumph! Buffaló bita og nýjustu vöruna frá þeim,Smash borgarann sem er fyrsti vegan borgarinn á markaðnum.
Á veitingamarkaðnum hefur hvítlauks og timian forkryddað Oumph! notið mikilla vinsælda, sem og kebab kryddað Oumph! Þá má einnig nefna ókrydduðu útgáfurnar sem eru bæði til í bitum og sem fillet. Það má krydda eftir hentugleika og setja saman dýrðlega grænkera-rétti.
ÓJ&K–ÍSAM hefur einnig uppá að bjóða úrval af vörumerkjum og vörum sem henta grænkerum – og bara öllum sem hafa áhuga á matargerð.
Fyrirtækið stefnir að þvi að bjóða upp á mesta vöruval landsins í grænkera-vörum.
Hægt er að panta vörurnar beint í vefverslun á www.ojk.is eða hafa samband við söludeild í síma 5354000. Einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected]
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni






