Markaðurinn
Oumph! hjá ÓJ&K – ÍSAM
ÓJ&K–ÍSAM tók á dögunum við sölu og dreifingu á hinum vinsælu sænsku Oumph! – vörum.
Vörumerkið er með þeim þekktari á íslenskum markaði þegar kemur að vegan vörum og hefur um árabil verið í dreifingu bæði í smásölu og í stórpakkningum.
Meðal nýjunga frá framleiðandanum má nefna Oumph! Buffaló bita og nýjustu vöruna frá þeim,Smash borgarann sem er fyrsti vegan borgarinn á markaðnum.
Á veitingamarkaðnum hefur hvítlauks og timian forkryddað Oumph! notið mikilla vinsælda, sem og kebab kryddað Oumph! Þá má einnig nefna ókrydduðu útgáfurnar sem eru bæði til í bitum og sem fillet. Það má krydda eftir hentugleika og setja saman dýrðlega grænkera-rétti.
ÓJ&K–ÍSAM hefur einnig uppá að bjóða úrval af vörumerkjum og vörum sem henta grænkerum – og bara öllum sem hafa áhuga á matargerð.
Fyrirtækið stefnir að þvi að bjóða upp á mesta vöruval landsins í grænkera-vörum.
Hægt er að panta vörurnar beint í vefverslun á www.ojk.is eða hafa samband við söludeild í síma 5354000. Einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected]
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






