Markaðurinn
Oumph! hjá ÓJ&K – ÍSAM
ÓJ&K–ÍSAM tók á dögunum við sölu og dreifingu á hinum vinsælu sænsku Oumph! – vörum.
Vörumerkið er með þeim þekktari á íslenskum markaði þegar kemur að vegan vörum og hefur um árabil verið í dreifingu bæði í smásölu og í stórpakkningum.
Meðal nýjunga frá framleiðandanum má nefna Oumph! Buffaló bita og nýjustu vöruna frá þeim,Smash borgarann sem er fyrsti vegan borgarinn á markaðnum.
Á veitingamarkaðnum hefur hvítlauks og timian forkryddað Oumph! notið mikilla vinsælda, sem og kebab kryddað Oumph! Þá má einnig nefna ókrydduðu útgáfurnar sem eru bæði til í bitum og sem fillet. Það má krydda eftir hentugleika og setja saman dýrðlega grænkera-rétti.
ÓJ&K–ÍSAM hefur einnig uppá að bjóða úrval af vörumerkjum og vörum sem henta grænkerum – og bara öllum sem hafa áhuga á matargerð.
Fyrirtækið stefnir að þvi að bjóða upp á mesta vöruval landsins í grænkera-vörum.
Hægt er að panta vörurnar beint í vefverslun á www.ojk.is eða hafa samband við söludeild í síma 5354000. Einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana