Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ósushi TheTrain opnar þriðja veitingastaðinn
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Ósushi við Borgartún og Pósthússtræti vinna nú að því að opna þriðja veitingastaðinn sem staðsettur verður við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 35 manns í sæti og verður sama consept og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi. Opnunartími verður 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.
Áætlað er að opna staðinn í byrjun ágúst næstkomandi.
Mynd af Ósushi: af facebook síðu Ósushi.
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast