Viðtöl, örfréttir & frumraun
Osteria Francescana er besti veitingastaður í heimi
Ítalski veitingastaðurinn Osteria Francescana lenti í fyrsta sæti á lista yfir 50 bestu veitingastaði heims.
Í öðru sæti varð El Celler De Can Roca frá Spáni og í þriðja sæti var veitingastaðurinn Eleven Madison Park frá New York.
Verðlaunin voru veitt við hátíðlega viðhöfn í New York í gær.
Hér að neðan er listinn í heild sinni:
- Osteria Francescana, Modena, Italy
- El Celler de Can Roca, Girona, Spain
- Eleven Madison Park, New York City
- Central, Lima, Peru
- Noma, Copenhagen
- Mirazur, Menton, France
- Mugaritz, Errenteria, Spain
- Narisawa, Tokyo, Japan
- Steirereck, Vienna, Austria
- Asador Etxebarri, Axpe, Spain
- D.O.M., São Paulo, Brazil
- Quintonil, Mexico City
- Maido, Lima, Peru
- The Ledbury, London, UK
- Alinea, Chicago
- Azurmendi, Larrabetzu, Spain
- Piazza Duomo, Alba, Italy
- White Rabbit, Moscow, Russia
- L’Arpege, Paris, France
- Amber, Hong Kong
- Arzak, San Sebastian, Spain
- Test Kitchen, Cape Town, South Africa
- Gaggan, Bangkok, Thailand
- Le Bernardin, New York City
- Pujol, Mexico City
- The Clove Club, London, UK
- Saison, San Francisco
- Geranium, Copenhagen, Denmark
- Tickets, Barcelona, Spain
- Astrid y Gaston, Lima, Peru
- RyuGin, Tokyo, Japan
- Restaurant Andre, Singapore
- Attica, Melbourne, Australia
- Restaurant Tim Raue, Berlin, Germany
- Vendome, Bergisch Gladbach, Germany
- Borago, Santiago, Chile
- Nahm, Bangkok, Thailand
- De Librije, Zwolle, the Netherlands
- Le Calandre, Italy
- Relae, Copenhagen, Denmark
- Fäviken, Sweden
- Ultraviolet, Shanghai, China
- Biko, Mexico City
- Estela, New York
- Dinner by Heston Blumenthal, London, UK
- Combal Zero, Rivoli, Italy
- Schloss Schauenstein, Austria
- Blue Hill at Stone Barns, Pocatino Hills, New York
- QuiQue Dacosta, Denia, Spain
- Septime, Paris, France
Listinn frá 51 til 100 er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: Osteria Francescana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin