Freisting
Ostadagar 2006 um helgina
Ostadagar verða haldnir í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina. Á sýningunni verður ýmislegt um að vera, m.a. verða nýjungar í fjölskrúðugri ostaflórunni kynntar til sögunnar, auk þess sem hægt verður að smakka á úrvali íslenskra osta.
Ostameistari ársins verður krýndur og niðurstöður ostadóma kynntar. Landslið matreiðslumanna stillir upp keppnisborði sínu og ný matreiðslubók „Ostar – það besta úr osti og smjöri“ verður kynnt.
Ostadagar eru haldnir annað hvert ár.
[email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024