Freisting
Ostadagar 2006 um helgina
Ostadagar verða haldnir í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina. Á sýningunni verður ýmislegt um að vera, m.a. verða nýjungar í fjölskrúðugri ostaflórunni kynntar til sögunnar, auk þess sem hægt verður að smakka á úrvali íslenskra osta.
Ostameistari ársins verður krýndur og niðurstöður ostadóma kynntar. Landslið matreiðslumanna stillir upp keppnisborði sínu og ný matreiðslubók „Ostar – það besta úr osti og smjöri“ verður kynnt.
Ostadagar eru haldnir annað hvert ár.
freisting@freisting.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt3 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara
-
Frétt2 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps
-
Nemendur & nemakeppni2 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum