Markaðurinn
Oscar Urrutia frá víngerðarhúsinu Bodegas Olarra á Íslandi
Þriðjudaginn, þann 29. ágúst næstkomandi, verður Oscar Urrutia staddur hér á Íslandi, en hann kemur frá víngerðarhúsinu Bodegas Olarra sem er hvað þekktast fyrir Cerro Añon vínin frá Rioja á Spáni.
Cerro Anon vínin hafa fengið gríðarlega góð viðbrögð frá landanum og nú er tækifæri fyrir þá sem ekki hafa smakkað þau að mæta í Korngarða 3 klukkan 16:00 hjá Innnes og smakka á þessum frábæru vínum ásamt því að fá frekari fróðleik um Rioja og Spán.
Léttar veitingar frá Spáni verða í boði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit