Markaðurinn
Oscar Urrutia frá víngerðarhúsinu Bodegas Olarra á Íslandi
Þriðjudaginn, þann 29. ágúst næstkomandi, verður Oscar Urrutia staddur hér á Íslandi, en hann kemur frá víngerðarhúsinu Bodegas Olarra sem er hvað þekktast fyrir Cerro Añon vínin frá Rioja á Spáni.
Cerro Anon vínin hafa fengið gríðarlega góð viðbrögð frá landanum og nú er tækifæri fyrir þá sem ekki hafa smakkað þau að mæta í Korngarða 3 klukkan 16:00 hjá Innnes og smakka á þessum frábæru vínum ásamt því að fá frekari fróðleik um Rioja og Spán.
Léttar veitingar frá Spáni verða í boði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður