Freisting
Örveruástand á kryddi hefur batnað
Í eftirlitsverkefni Heilbrigðiseftirlits og Umhverfisstofnunar voru tekin 106 sýni af kryddi og kryddblöndum í mars-maí.
Af þeim voru 11 sýni yfir mörkum um örverufjölda. Niðurstöður þessa eftirlitsverkefnis sýna að krydd sem selt er í verslunum um land allt er almennt undir þeim mörkum sem miðað er við varðandi örverufræðileg gæði þess, en 10% sýna stóðust ekki viðmiðunarmörk vegna myglusveppa og auk þess greindust saurkólígerlar langt yfir viðmiðunarmörkum í einu sýnanna. Ástand krydds er betra en var þegar síðast var gerð úttekt á kryddi árið 2003.
Örverur í kryddi geta verið vandamál, þá einkum mygla og aðrar jarðvegsörverur. Því er mikilvægt að matvælafyrirtæki séu vakandi yfir örveruástandi þess.
Sjá skýrsluna í heild (Pdf-skjal)
Greint frá á vef Umhverfisstofnun

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri