Markaðurinn
Opnunartími Garra yfir jólahátíðina
Við hvetjum til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jólin þar sem það eru færri dagar til útkeyrslu og því gott að vera fyrr á ferðinni. Sniðugt er að nota Vefverslun Garra til að skipuleggja og framkvæma pantanir, ef eitthvað gleymist er einfalt að bæta því við í vefverslun svo lengi sem pöntunin sé ekki komin í útkeyrslu.
Opnunartími í Reykjavík verður eftirfarandi:
Aðfangadagur – Fimmtudagur 24. desember – LOKAÐ
Jóladagur – Föstudagur 25. desember – LOKAÐ
Annar í jólum – Laugardagur 26. desember – LOKAÐ
Mánudagur 28. desember – OPIÐ
Þriðjudagur 29. desember – OPIÐ
Miðvikudagur 30. desember – OPIÐ
Gamlársdagur – Fimmtudagur 31. desember – OPIÐ 8:00 – 12:00 (aðeins hægt að sækja pantanir)
Nýársdagur, Föstudagur 1. janúar – LOKAÐ
Mánudagur 4. janúar – OPIÐ 8:00 – 16:00
Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:
Miðvikudagur 23. desember
Miðvikudagur 30. Desember
Ferðir til Keflavíkur og nágrenni verða eftirfarandi:
Þriðjudagur 22. desember
Þriðjudagur 29. desember
Mánudagur 4. janúar
Fimmtudagur 7. janúar
Viðskiptavinir eru hvattir til að gera pantanir tímanlega.
Gleðilega hátíð!
Starfsfólk Garra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann