Markaðurinn
Opnunarhátíð Garra 16. mars 2018 – taktu daginn frá!
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að fagna með okkur nýjum áfanga í sögu Garra og vera við formlega opnun á umhverfisvænu húsnæði okkar að Hádegismóum 1.
Staður og stund
Föstudagurinn 16. mars 2018 kl. 18.00 – 20.00
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Skráning
VINSAMLEGAST STAÐFESTU KOMU ÞÍNA Á
www.garri.is/opnunarparty
Með kærri kveðju,
Starfsfólk Garra

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum