Markaðurinn
Opnunarhátíð Garra 16. mars 2018 – taktu daginn frá!
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að fagna með okkur nýjum áfanga í sögu Garra og vera við formlega opnun á umhverfisvænu húsnæði okkar að Hádegismóum 1.
Staður og stund
Föstudagurinn 16. mars 2018 kl. 18.00 – 20.00
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Skráning
VINSAMLEGAST STAÐFESTU KOMU ÞÍNA Á
www.garri.is/opnunarparty
Með kærri kveðju,
Starfsfólk Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






