Markaðurinn
Opnunarhátíð Garra 16. mars 2018 – taktu daginn frá!
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að fagna með okkur nýjum áfanga í sögu Garra og vera við formlega opnun á umhverfisvænu húsnæði okkar að Hádegismóum 1.
Staður og stund
Föstudagurinn 16. mars 2018 kl. 18.00 – 20.00
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Skráning
VINSAMLEGAST STAÐFESTU KOMU ÞÍNA Á
www.garri.is/opnunarparty
Með kærri kveðju,
Starfsfólk Garra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann