Freisting
Opnun T20 Bar í Turninum
Í tilefni opnunnar eins glæsilegasta bars landsins, T20-Bar verður boðið upp á 2 fyrir 1 af sérlega glæsilegum kokteil lista staðarins núna um Verslunarmannahelgina. Barinn verður héðan í frá opinn frá kl. 17-01 fimmt. föst.og laugardaga.
Við mælum eindregið með heimsókn á þennan einstaka bar, komið og látið stjana við ykkur með glæsilegum og ljúffengum kokteilum í óviðjafnanlegu umhverfi á 20. hæð Turnsins í Smáratorgi.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu