Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar verslunar- og veitingarekstur á Reykhólum – Bjóða upp á venjulegan heimilismat í hádeginu
Árný Huld Haraldsdóttir og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri, undirrituðu nú í vikunni samning um leigu á verslunarhúsnæði Reykhólahrepps.
Árný mun hefja verslunar- og veitingarekstur á Reykhólum innan tíðar og er stefnt að því að opna í október.
Til að byrja með er ætlunin að vera með venjulegan heimilismat í hádeginu og helstu nauðsynjavörur í versluninni. Hugmyndin er líka að halda viðburði af einhverju tagi fyrir alla aldurshópa.
Mynd: reykholar.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






