Smári Valtýr Sæbjörnsson
Opnar Pokémon GO veitingastaði
Nýjasta æðið sem tröllríður heiminum í dag er Pokémon GO og hefur markaðs-sérfræðingur James Kim sótt um einkaleyfi á nafninu „Pokestop“ og stefnir á að opna veitingastaði undir því nafni.
Fyrir þá sem ekki vita, þá er hægt að birgja sig upp af allskyns aukahlutum í leiknum á „Pokostop“ stöðvum og mun James Kim einnig bjóða upp á ýmsar uppákomur, t.a.m. „Lure“ sem mun laða Pokemon fígur á veitingastaðina, öllum Pokéman spilurum til gleði og ánægju.
Að sjálfsögðu hefur James Kim tryggt sér nafnið Pokestop.
Samsett mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






