Smári Valtýr Sæbjörnsson
Opnar Pokémon GO veitingastaði
Nýjasta æðið sem tröllríður heiminum í dag er Pokémon GO og hefur markaðs-sérfræðingur James Kim sótt um einkaleyfi á nafninu „Pokestop“ og stefnir á að opna veitingastaði undir því nafni.
Fyrir þá sem ekki vita, þá er hægt að birgja sig upp af allskyns aukahlutum í leiknum á „Pokostop“ stöðvum og mun James Kim einnig bjóða upp á ýmsar uppákomur, t.a.m. „Lure“ sem mun laða Pokemon fígur á veitingastaðina, öllum Pokéman spilurum til gleði og ánægju.
Að sjálfsögðu hefur James Kim tryggt sér nafnið Pokestop.
Samsett mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






