Smári Valtýr Sæbjörnsson
Opnar Pokémon GO veitingastaði
Nýjasta æðið sem tröllríður heiminum í dag er Pokémon GO og hefur markaðs-sérfræðingur James Kim sótt um einkaleyfi á nafninu „Pokestop“ og stefnir á að opna veitingastaði undir því nafni.
Fyrir þá sem ekki vita, þá er hægt að birgja sig upp af allskyns aukahlutum í leiknum á „Pokostop“ stöðvum og mun James Kim einnig bjóða upp á ýmsar uppákomur, t.a.m. „Lure“ sem mun laða Pokemon fígur á veitingastaðina, öllum Pokéman spilurum til gleði og ánægju.
Að sjálfsögðu hefur James Kim tryggt sér nafnið Pokestop.
Samsett mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.