Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Opna sjötta Local veitingastaðinn

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Local

Local býður upp á hollan skyndibita á viðráðanlegu verði

Veitingastaðurinn Local opnaði sjötta veitingastaðinn í nóvember í Kúmen í Kringlunni.  Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík. Local rekur í dag sex staði, þ.e. í Borgartúni 25 í Reykjavík, Smáralindinni í Kópavogi, Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði, N1 á Ártúnshöfða, á Selfossi við Austurveg 44 og sá nýjasti í Kúmen í Kringlunni.

Local býður upp á hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði með fyrsta flokks hráefni á hverjum degi, svo sem salöt þar sem gestir setur saman að eigin vali, súpur, samlokur, ferska djúsa og hristinga, ásamt fjölbreyttum hráfæðiseftirréttum.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið