Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna sjötta Local veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Local opnaði sjötta veitingastaðinn í nóvember í Kúmen í Kringlunni. Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík. Local rekur í dag sex staði, þ.e. í Borgartúni 25 í Reykjavík, Smáralindinni í Kópavogi, Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði, N1 á Ártúnshöfða, á Selfossi við Austurveg 44 og sá nýjasti í Kúmen í Kringlunni.
Local býður upp á hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði með fyrsta flokks hráefni á hverjum degi, svo sem salöt þar sem gestir setur saman að eigin vali, súpur, samlokur, ferska djúsa og hristinga, ásamt fjölbreyttum hráfæðiseftirréttum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi