Markaðurinn
Opið hús í Stórkaup í dag
Stórkaup langar að bjóða aðila í ferðaþjónustu velkomna á opið hús þar sem fjölbreytt úrval af vörum og lausnum fyrir hótel og gistiheimili verða kynnt.
Þetta er frábært tækifæri til að hitta starfsfólk Stórkaups, fá innsýn í nýjungar og finna réttu vörurnar fyrir þitt fyrirtæki.
Við munum meðal annars kynna:
- Hótelvörur
- Hreinlætislausnir
- Matvöru
- Gos, sælgæti og snakk
- Bór og vín
- Lín
- Ræsti- og hótelvagna
- Ryksugur og gólfþvottavélar
Opið hús verður frá 11:00 til 16:00 í húsnæði Stórkaups
Skútuvogi 9, 104 Reykjavík, fimmtudaginn 20. mars.
Hlökkum til að sjá þig,
Starfsfólk Stórkaups
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






