Markaðurinn
Ómótstæðileg freisting í skammdeginu
Í október færðu ekta ameríska Rocky Road súkkulaðiköku á syndsamlega góðu tilboði hjá Garra, aðeins 135 kr. bitinn! Rocky Road súkkulaðikakan er með stökkum botni, hjúpuð karamellu, skreytt með litlum kökubitum, pecanhnetum og súkkulaðikremi. Þarf að ræða þetta eitthvað frekar!
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300 eða [email protected] til að panta þessa hættulega góðu köku.
Tilboðið gildir til 3. nóvember.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann