Frétt
Ómerktir ofnæmisvaldar í bókhveiti-, hirsi- og kínóavörum í verslun Bænda í bænum
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk eða sojapróteinum við neyslu á tilteknum bókhveiti-, hirsi- og kínóavörum vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda.
Vörurnar voru til sölu í verslun Bænda í bænum að Grensásvegi 10 og í netverslun fyrirtækisins. Þær innihalda mjólkurduft og sojaprótein án þess að það komi fram á merkingum.
Matvælastofnun bárust upplýsingar um þessar vörur í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið. Fyrirtækið hefur tekið vörurnar úr sölu, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Lesið nánari upplýsingar um vörurnar hér.
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum