Frétt
Ómerktir ofnæmisvaldar í bókhveiti-, hirsi- og kínóavörum í verslun Bænda í bænum
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk eða sojapróteinum við neyslu á tilteknum bókhveiti-, hirsi- og kínóavörum vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda.
Vörurnar voru til sölu í verslun Bænda í bænum að Grensásvegi 10 og í netverslun fyrirtækisins. Þær innihalda mjólkurduft og sojaprótein án þess að það komi fram á merkingum.
Matvælastofnun bárust upplýsingar um þessar vörur í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið. Fyrirtækið hefur tekið vörurnar úr sölu, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Lesið nánari upplýsingar um vörurnar hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni21 klukkustund síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana