Frétt
Ómerktar hnetur í smákökudeigi
Matvælastofnun vill vara neytendur á einni framleiðslulotu af súkklaðibitakökudeigi frá IKEA sem innhalda hnetur sem ekki eru merktar á innihaldslýsingu. Mistök voru gerð við pökkun og kökudeig sem innihélt hnetur var pakkað í umbúðir það sem voru engar hnetur í deiginu skv. innihaldslýsingu. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes- (HEF) stöðvað sölu og innkallað súkkulaðibitakökudeigið.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: IKEA
- Vöruheiti: Súkkulaðibitasmákökudeig
- Best fyrir: 12.01.2023
- Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C
- Framleiðandi: Miklatorg hf. Kauptúni 4, 210 Garðabæ, sími 520 2500
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar IKEA Í Garðarbæ.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar10 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






