Frétt
Ómerktar hnetur í smákökudeigi
Matvælastofnun vill vara neytendur á einni framleiðslulotu af súkklaðibitakökudeigi frá IKEA sem innhalda hnetur sem ekki eru merktar á innihaldslýsingu. Mistök voru gerð við pökkun og kökudeig sem innihélt hnetur var pakkað í umbúðir það sem voru engar hnetur í deiginu skv. innihaldslýsingu. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes- (HEF) stöðvað sölu og innkallað súkkulaðibitakökudeigið.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: IKEA
- Vöruheiti: Súkkulaðibitasmákökudeig
- Best fyrir: 12.01.2023
- Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C
- Framleiðandi: Miklatorg hf. Kauptúni 4, 210 Garðabæ, sími 520 2500
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar IKEA Í Garðarbæ.
Mynd: mast.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu