Frétt
Ómerkt sellerí í Asian Wok Mix frá COOP
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sellerí við neyslu á Asian Wok Mix frá COOP. Ein lota af vörunni inniheldur sellerí án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. Samkaup hf. sem flytur inn vöruna hefur innkallað lotuna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi lotu:
- Vörumerki: Coop
- Vöruheiti: Asian Wok Mix
- Strikanúmer: 7340011428725
- Best fyrir: 13.06.2020
- Framleiðsluland: Belgía
- Dreifing: Allar verslanir Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar og Samkaup Strax
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna og eru viðkvæmir fyrir sellerí er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi