Frétt
Ómerkt mjólk í “No Porkies” pylsum og “No Bull” bolognese
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi- eða óþol við neyslu á “VEGAN No Bull Bolognese, 350 g” og “VEGAN No Porkies Sausages 8 pk” sem framleidd eru fyrir verslunarkeðjuna Iceland. Vörurnar gætu innihaldið mjólk án þess að það komi fram í innihaldsslýsingu. Innflutningsaðili vörunnar, Samkaup, hefur innkallað vörurnar af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja.
Innköllunin nær til:
- Vörumerki: No Bull
- Vöruheiti: No Bull Bolognese
- Framleiðandi: Primel Gastronomie (fyrir Iceland UK)
- Þyngd: 350 g
- Geymsluskilyrði: Frosið
- Lotunúmer og dagsetningar: Allar lotur og allar dagsetningar.
- Strikamerkisnúmer: 3289470013049
- Framleiðsluland: Frakkland
- Dreifing: Allar verslanir Iceland (Arnarbakka, Engihjalla, Glæsibæ, Vesturbergi og Hafnarfirði)
- Vörumerki: No Porkies
- Vöruheiti: No Porkies Sausages
- Framleiðandi: Primel Gastronomie (fyrir Iceland UK)
- Eining: 8 stk.
- Geymsluskilyrði: Frosið
- Lotunúmer og dagsetningar: Allar lotur og allar dagsetningar
- Strikamerkisnúmer: 3289470012912
- Framleiðsluland: Frakkland
- Dreifing: Allar verslanir Iceland (Arnarbakka, Engihjalla, Glæsibæ, Vesturbergi og Hafnarfirði)
Neytendur sem hafa ofnæmi / óþol fyrir mjólk er bent á að neyta hennar ekki. Þeir viðskiptavinir sem kunna að eiga þessar vörur geta skilað þeim og fengið endurgreitt í öllum verslunum Iceland.
Mynd: Aðsend
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit