Markaðurinn
Olympic Repjuolía til steikingar
Repjuolía sem hentar vel til djúpsteikingar sem og steikingar á pönnu. Hún þolir allt að 230°C og inniheldur antifoaming agent E900. Hún er rík af bæði einómettaðri og fjölómettaðri fitu ásamt omega 3, 6 og 9.
Olían kemur í 2X10L brúsum sem eru pakkaðir saman í kassa. Þessi stærð er þægileg í meðhöndlun og geymslu og er þessi olía á hagstæðu í verði.
Nánari upplýsingar eru að finna í vefverslun eða í þjónustuveri Innnes síma: 530 4020

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri