Frétt
Ólöglegt varnarefni í Wasa hrökkbrauði
Matvælastofnun varar við tveimur tegundum af Wasa hrökkbrauði. Hrökkbrauðið inniheldur varnarefnið etýlen oxíð sem er ekki leyfilegt í matvælaframleiðslu. Fyrirtækið SS, sem flytur inn vöruna, hefur innkallað hana með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið um matvæli og fóður og gerði heilbrigðiseftirlitinu viðvart.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi vörutegundir og framleiðslulotur:
Sesam & Havssalt
Vörumerki: Wasa
Vöruheiti: Sesam & Havssalt
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31.8.2021
Lotunúmer: S01086800
Strikamerki: 7300400111119
Nettómagn: 290 g
Geymsluskilyrði: Á ekki við
Framleiðandi: Barilla/Wasa
Framleiðsluland: Svíþjóð
Dreifing: Fjarðarkaup, Aðföng (Hagkaup), Verslun Einars Ólafssonar, Melabúðin, Hlíðarkaup, Ikea, jólagjafasala til fyrirtækja
Sesam Gourmet
Vörumerki: Wasa
Vöruheiti: Sesam Gourmet
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31.1.2021, 30.4.2021, 30.6.2021
Lotunúmer: G01044710, G01045630, G01046190
Strikamerki: 7300400481502
Nettómagn: 220 g
Geymsluskilyrði: Á ekki við
Framleiðandi: Barilla/Wasa
Framleiðsluland: Svíþjóð
Dreifing: Hlíðarkaup, Fjarðarkaup, Melabúðin, gjöf til mæðrastyrksnefndar, jólagjafasala til fyrirtækja
Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreindar vörur eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga eða skila til Sláturfélags Suðurlands, Fosshálsi 1, 110 Reykjavík.
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni4 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Frétt2 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…