Frétt
Ólögleg sykurtegund í lágkolvetnafæði – Sala á vörunni er óheimil í Evrópu
Matvælastofnun varar við Good Dees sugar free maple syrup og chocolate chips sem fyrirtækið Focused ehf. flytur inn og selur í netsölu. Alluosa sykurtegundin sem er í vörunum er flokkað sem nýfæði í Evrópu sem hefur ekki farið í áhættumat og ekki vitað hvort það sé öruggt til neyslu.
Salan er því óheimil í Evrópu.
Heilbrigðiseftirlitið í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavog hefur farið fram á það við innflytjandann að fjarlægja vöruna úr netsölu og innkalla frá neytendum. Fréttatilkynning frá heilbrigðiseftirlitinu hefur verið birt.
- Vörumerki: Good Dees
- Vöruheiti: Sugara free maple syrup og chocolate chips
- Framleiðandi: Good Dees
- Innflytjandi: Focused ehf., Funalind 13, 201 Kópavogur
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Allar lotur / dagsetningar
- Dreifing: www.lowcarb.is
Nánari upplýsingar fást hjá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis í netfanginu hhk@heilbrigdiseftirlit.is
Samsett mynd: heilbrigdiseftirlit.is

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu