Andreas Jacobsen
Öllu starfsfólki sagt upp á Vegamótum | Neyðast til að loka

Vegamót hefur fengið mjög góð ummæli, þá bæði á Google og á TripAdvisor og trjónir í 61. sæti af 368 veitingastöðum í Reykjavík
Nú í vikunni var öllu starfsfólki sagt upp á veitinga- og skemmtistaðnum Vegamót sem kemur til með að loka í byrjun október.
Ástæðan er vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan staðinn.
Óli Már Ólason, eigandi Vegamóta, segir í samtali við visir.is að framkvæmdirnar hafi gjörbreytt rekstrinum, en framkvæmdirnar hafa tekið rúmlega eitt ár hjá borgaryfirvöldum og talið er að þær verða áfram að minnsta kosti í eitt ár í viðbót.
Samsett mynd: skjáskot af google korti og TripAdvisor
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





