Andreas Jacobsen
Öllu starfsfólki sagt upp á Vegamótum | Neyðast til að loka

Vegamót hefur fengið mjög góð ummæli, þá bæði á Google og á TripAdvisor og trjónir í 61. sæti af 368 veitingastöðum í Reykjavík
Nú í vikunni var öllu starfsfólki sagt upp á veitinga- og skemmtistaðnum Vegamót sem kemur til með að loka í byrjun október.
Ástæðan er vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan staðinn.
Óli Már Ólason, eigandi Vegamóta, segir í samtali við visir.is að framkvæmdirnar hafi gjörbreytt rekstrinum, en framkvæmdirnar hafa tekið rúmlega eitt ár hjá borgaryfirvöldum og talið er að þær verða áfram að minnsta kosti í eitt ár í viðbót.
Samsett mynd: skjáskot af google korti og TripAdvisor

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum