Andreas Jacobsen
Öllu starfsfólki sagt upp á Vegamótum | Neyðast til að loka

Vegamót hefur fengið mjög góð ummæli, þá bæði á Google og á TripAdvisor og trjónir í 61. sæti af 368 veitingastöðum í Reykjavík
Nú í vikunni var öllu starfsfólki sagt upp á veitinga- og skemmtistaðnum Vegamót sem kemur til með að loka í byrjun október.
Ástæðan er vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan staðinn.
Óli Már Ólason, eigandi Vegamóta, segir í samtali við visir.is að framkvæmdirnar hafi gjörbreytt rekstrinum, en framkvæmdirnar hafa tekið rúmlega eitt ár hjá borgaryfirvöldum og talið er að þær verða áfram að minnsta kosti í eitt ár í viðbót.
Samsett mynd: skjáskot af google korti og TripAdvisor
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





