Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ölhúsið Waterside Pub eru rústir einar eftir flóðið í Englandi – Sjáðu myndband hér
Stórt svæði í norðurhluta Englands eru á floti vegna flóða og hefur þurft að rýma hundruð heimila í Manchester og Leeds. Algjört neyðarástand hefur verið á svæðinu og var vatnshæðin það mikil að hún var komin upp í gluggahæð heimila og verslana.
yfir 200 ára gömul bygging sem hýsti hið fræga ölhúsið Waterside Pub hrundi og hreinlega féll ána með þeim afleiðingum að allskyns drasl og bjórtunnur flaut niður ánna. Enginn meiddist en heimamenn segja að húsið hafi hrunið á fáeinum sekúndum.
Myndbönd
Meðfylgjandi drónamyndband sýnir hvernig húsið lítur út eftir flóðið:
Einnig má sjá rústirnar frá öðru sjónarhorni hér:
Myndir: skjáskot úr myndbandi.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt2 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila