Vertu memm

Markaðurinn

Ölgerðin kynnir ný kaffi og barsíróp

Birting:

þann

Teissiere frá Frakklandi

Ölgerðin hefur tekið inn nýja línu í kaffi og barsírópum frá Teissiere Frakklandi.  Allar tegundir koma í handhægum 700ml flöskum og allir ættu að geta fundið eitthvað áhugavert þar sem um margar tegundir er að ræða.

Vörumerkið er mjög þekkt og sterkt á þessum síróps markaði, bæði fyrir Kaffi og kokteila, enda búið að vera í þessum bransa síðan 1720 . Framleitt í Frakklandi og er mest selda sírópið þar, bæði í retail og HoReCa og er með meðal annars 40% hlutdeild í HoReCa í Frakklandi.

Mælum sérstaklega með því að kíkja inn á heimasíðu Teisseire hér og skoða þá mörgu möguleika sem eru í boði með sírópunum, margar spennandi hugmyndir þar!

Í bragðkönnunum og blindsmökkunum hefur Teisseire komið mjög vel út. Ein af ástæðunum er meðal annars mjög hátt hlutfall af ávöxtum í sírópum frá þeim, miðað við aðra, sjá dæmi hér að neðan hvernig Passion Fruit síróp frá nokkrum aðilum er í samanburði til dæmis.

Nýtt útlit á flöskurnar þeirra var kynnt á þessu ári, mjög smekkleg og lítur vel út í hillu. Flaskan er úr gleri sem hentar mjög vel upp á umhverfissjónarmið í samanburði við plastflöskur til dæmis.

 Teisseire – Ný lína í Kaffi og Bar sírópum

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið