Markaðurinn
Ölgerðin kynnir ný kaffi og barsíróp
Ölgerðin hefur tekið inn nýja línu í kaffi og barsírópum frá Teissiere Frakklandi. Allar tegundir koma í handhægum 700ml flöskum og allir ættu að geta fundið eitthvað áhugavert þar sem um margar tegundir er að ræða.
Vörumerkið er mjög þekkt og sterkt á þessum síróps markaði, bæði fyrir Kaffi og kokteila, enda búið að vera í þessum bransa síðan 1720 . Framleitt í Frakklandi og er mest selda sírópið þar, bæði í retail og HoReCa og er með meðal annars 40% hlutdeild í HoReCa í Frakklandi.
Mælum sérstaklega með því að kíkja inn á heimasíðu Teisseire hér og skoða þá mörgu möguleika sem eru í boði með sírópunum, margar spennandi hugmyndir þar!
Í bragðkönnunum og blindsmökkunum hefur Teisseire komið mjög vel út. Ein af ástæðunum er meðal annars mjög hátt hlutfall af ávöxtum í sírópum frá þeim, miðað við aðra, sjá dæmi hér að neðan hvernig Passion Fruit síróp frá nokkrum aðilum er í samanburði til dæmis.
Nýtt útlit á flöskurnar þeirra var kynnt á þessu ári, mjög smekkleg og lítur vel út í hillu. Flaskan er úr gleri sem hentar mjög vel upp á umhverfissjónarmið í samanburði við plastflöskur til dæmis.
Teisseire – Ný lína í Kaffi og Bar sírópum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði