Kristinn Frímann Jakobsson
Októberfundur KM. Norðurland
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. október kl. 18 í húsakynnum Kjarnafæðis á Svalbarðseyri. Fundurinn er boðsfundur í boði Kjarnafæðis, þar verður kynning á fyrirtækinu ásamt framleiðslu þess og einnig verður boðið upp á kvöldverð.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð septemberfundar lesin.
3. Kynning á fyrirtækinu og framleiðslu þess.
4. Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður Km Norðurlands ræddur
5. Önnur mál.
6. Happadrætti.
7. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins