Kristinn Frímann Jakobsson
Októberfundur KM. Norðurland
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. október kl. 18 í húsakynnum Kjarnafæðis á Svalbarðseyri. Fundurinn er boðsfundur í boði Kjarnafæðis, þar verður kynning á fyrirtækinu ásamt framleiðslu þess og einnig verður boðið upp á kvöldverð.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð septemberfundar lesin.
3. Kynning á fyrirtækinu og framleiðslu þess.
4. Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður Km Norðurlands ræddur
5. Önnur mál.
6. Happadrætti.
7. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu
Kveðja Stjórnin

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur