Kristinn Frímann Jakobsson
Októberfundur KM. Norðurland
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. október kl. 18 í húsakynnum Kjarnafæðis á Svalbarðseyri. Fundurinn er boðsfundur í boði Kjarnafæðis, þar verður kynning á fyrirtækinu ásamt framleiðslu þess og einnig verður boðið upp á kvöldverð.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð septemberfundar lesin.
3. Kynning á fyrirtækinu og framleiðslu þess.
4. Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður Km Norðurlands ræddur
5. Önnur mál.
6. Happadrætti.
7. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





