Markaðurinn
Október tilboð Dreifingar og Kjötbankans
Mikið er um góð tilboð hjá Dreifingu og Kjötbankanum þennan mánuð. Dreifing kynnir nýja stórglæsilega krydd línu, ásamt fjölbreyttum tilboðum í kjöti og fiskmeti, forréttum, og McCain frönskum kartöflum.
Kjötbankinn býður upp á mikið úrval af tilbúnum réttum , BBQ borgara sem hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur, þrjár nýjar tegundir af steikum og margt fleira.
Smellið á eftirfarandi vefslóðir til að skoða tilboðin:
Kjötbankinn – Október tilboð 2008 (1 MB)
Dreifing – Október tilboð 2008 (2 MB)

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara