KM
Októberfest fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
haldinn þriðjudaginn 6. október n.k. í Ölgerðinni kl. 18.00 stundvíslega.
Dagskrá fundarins helgast af tilefninu og munu Ölgerðarmenn sýna okkur þessar glæsilegu nýju höfuðstöðvar og vöruhús. Einnig verður kynning á sérdeildum þeirra Hressing og Gnótt.
Í boði verða veigar að hætti gestgjafanna og saman munum við sjá til þess að allir sprengi sig á þýskum bjórmat,pylsum, heitum hamborgarhrygg, og hvað þetta nú heitir allt þarna í Bæjaralandi.
Inní dagskrána fléttast hefðbundin fundarhöld með kynningu á landsliðinu okkar og ungliðahópi KM sem Hrefna Sætran er að koma svo faglega af stað um þessar mundir.
Fyrir matarhlutann mun KM rukka kr 1500/- en drykkir verða í boði gestgjafanna.
Kæri félagi:
Vinsamlega athugið breyttann fundartíma í vetur ( fyrr heim ) og mætið í kokkajakka og svörtum buxum.
Sjáumst
Stjórn KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





