Uppskriftir
Ofnbakađur saltfiskur m/steiktum eggaldinsneiðum og tómathvítlaukssósu
Ađalréttur fyrir 8 manns
Hráefni:
1-1/2 kg saltfiskur, rođlaus og beinlaus
Tómathvítlaukssósa:
1 stk laukur
7 stk hvítlauksrif
600 gr niđursođnir tómatar
1 stk poki fersku basil
Steiktar eggaldinsneiđar:
2 stk eggaldin
x gróft salt
x timjan
x hvítlaukur
x ólífuolía
x hvítur pipar
Ađferđ:
Takiđ saltfiskinn og rođhreinsiđ, skeriđ hann í ca: 160 – 180 gr. bita, leggiđ hann á ofnplötu og eldiđ í ofni viđ 150 gráđur í 10-13 mínútur, eđa eftir smekk.
Tómathvítlaukssósa:
Laukurinn og hvítlaukurinn fínt saxađur og léttsteiktur í potti, tómötunum bćtt útí og látiđ malla (hægelda) í ca: 10 – 15 mín.
Basil fínt saxađur og bætt útí, allt saman sett í matarvinnsluvél.
Steiktar eggaldinsneiđar:
Skeriđ eggaldin í 1-1,5 cm þykkar sneiđar og leggiđ á bakka, stráiđ grófu salti yfir og látiđ standa í ca: 15 mínútur međan saltiđ dregur í sig vökvann, þurrkiđ saltiđ af og steikiđ á pönnu á báđum hliđum.
Leggiđ í eldfastmót, helliđ ólífuolíu yfir ásamt timiani, gróft söxuđum hvítlauk og hvítum pipar.
Bakiđ í ofni viđ 90 gráđur í 15 mín.
Höfundur: Daniel Ingi Jóhannsson matreiđslumaður
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt