Uppskriftir
Ofnbakađur saltfiskur m/steiktum eggaldinsneiðum og tómathvítlaukssósu
Ađalréttur fyrir 8 manns
Hráefni:
1-1/2 kg saltfiskur, rođlaus og beinlaus
Tómathvítlaukssósa:
1 stk laukur
7 stk hvítlauksrif
600 gr niđursođnir tómatar
1 stk poki fersku basil
Steiktar eggaldinsneiđar:
2 stk eggaldin
x gróft salt
x timjan
x hvítlaukur
x ólífuolía
x hvítur pipar
Ađferđ:
Takiđ saltfiskinn og rođhreinsiđ, skeriđ hann í ca: 160 – 180 gr. bita, leggiđ hann á ofnplötu og eldiđ í ofni viđ 150 gráđur í 10-13 mínútur, eđa eftir smekk.
Tómathvítlaukssósa:
Laukurinn og hvítlaukurinn fínt saxađur og léttsteiktur í potti, tómötunum bćtt útí og látiđ malla (hægelda) í ca: 10 – 15 mín.
Basil fínt saxađur og bætt útí, allt saman sett í matarvinnsluvél.
Steiktar eggaldinsneiđar:
Skeriđ eggaldin í 1-1,5 cm þykkar sneiđar og leggiđ á bakka, stráiđ grófu salti yfir og látiđ standa í ca: 15 mínútur međan saltiđ dregur í sig vökvann, þurrkiđ saltiđ af og steikiđ á pönnu á báđum hliđum.
Leggiđ í eldfastmót, helliđ ólífuolíu yfir ásamt timiani, gróft söxuđum hvítlauk og hvítum pipar.
Bakiđ í ofni viđ 90 gráđur í 15 mín.
Höfundur: Daniel Ingi Jóhannsson matreiđslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






