Vertu memm

Keppni

Öflugt dómarateymi í Arctic Challenge – Myndir

Birting:

þann

Arctic Challenge 2022

Það er flottur hópur af dómurum sem dæma í Arctic Challenge, en dómgæslan er þannig háttað að sitthvort dómarateymið dæma kokteila-, og kokkakeppnina.

Fjölmargir keppendur keppa í Arctic Challenge og er því erfitt verkefni sem dómararnir þurfa að takast á við. Sjá nánar um keppendur og keppnisfyrirkomulag hér.

Arctic Challenge 2022

Dómnefnd í Arctic Mixologist eru:

Jónína Björg Helgadóttir – eigandi á menningar og veitingastaðnum Majó
Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson – Sommelier/Vínþjónn allra Íslendinga
Sigmar Örn Ingólfsson – Framreiðslumeistari

Dómnefnd í Arctic Chef eru:

Haraldur Már Pétursson – eigandi á Salatsjoppunni
Haukur Gröndal – Forstöðumaður eldhúsinu á SAK
Snæbjörn Kristjánsson – forstöðumaður eldhúsinu á Hrafnagili

Eldhúsdómari er Kristinn Frímann Jakobsson

Með fylgja myndir frá keppninni. Úrslitin verða kynnt í dag.

Arctic Challenge 2022

Arctic Challenge 2022

Arctic Challenge 2022

Arctic Challenge 2022

Arctic Challenge 2022

Fleiri Arctic Challenge fréttir hér.

Myndir: Ída Irene Oddsdóttir, viðburðarstjóri Arctic Challenge

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið