Freisting
Ofbökuð kartafla veldur skelfingu
Þrír slökkviliðsbílar voru kallaðir að höfuðstöðvum BBC í London í gær eftir að eldvarnarkerfi hússins fór í gang. Betur fór þó en á horfðist því ástæðan reyndist ofbökuð kartafla.
Útvarpsmaðurinn Chris Evans hafði ætlað að fá sér snarl áður en hann færi í útsendingu. Hann valdi sér litla kartöflu og skellti henni í örbylgjuofninn. Eitthvað fór þó úrskeiðis, því ofninn sprakk skömmu síðar.
Eftir að havaríinu lauk baðst Evans afsökunar í beinni:
,,Ég ætla að tileinka þennan þátt slökkviliðinu í Euston. Nafnlaus einstaklingur hér innanhúss olli því að það þurfti að kalla liðið út með því að vita ekki hve langan tíma tæki að elda kartöflu.“
Greint frá á Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði