Freisting
Ofbökuð kartafla veldur skelfingu

Þrír slökkviliðsbílar voru kallaðir að höfuðstöðvum BBC í London í gær eftir að eldvarnarkerfi hússins fór í gang. Betur fór þó en á horfðist því ástæðan reyndist ofbökuð kartafla.
Útvarpsmaðurinn Chris Evans hafði ætlað að fá sér snarl áður en hann færi í útsendingu. Hann valdi sér litla kartöflu og skellti henni í örbylgjuofninn. Eitthvað fór þó úrskeiðis, því ofninn sprakk skömmu síðar.
Eftir að havaríinu lauk baðst Evans afsökunar í beinni:
,,Ég ætla að tileinka þennan þátt slökkviliðinu í Euston. Nafnlaus einstaklingur hér innanhúss olli því að það þurfti að kalla liðið út með því að vita ekki hve langan tíma tæki að elda kartöflu.“
Greint frá á Visir.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





