Freisting
Of mikið af því "góða"
Það má með sanni segja að margt skrítið ratar á veraldarvefinn, líkt og þessi tvö myndbönd, en í því fyrra má sjá viðskiptavin á veitingastað gjörsamlega tryllast yfir því að tölvan hans bilaði og öll hans gögn þ.a.l. horfin, en hann var síðar leiddur út í handjárnum eftir að allir viðskiptavinir höfðu flúið veitingastaðinn.
Seinna myndbandið sýnir gesti í glæsilegri veislu, þó ekki er hægt að segja það sama um matinn, athugið að myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.
Viðskiptavinur tryllist á veitingastað
„Glæsileg“ veisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði