Smári Valtýr Sæbjörnsson
Öðruvísi og skemmtileg nálgun hjá Einsa kalda á hönnun á nýjum matseðli
Núna stendur yfir hönnun á nýjum matseðli hjá veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum og að því tilefni þá bregða þeir á leik með facebook vinum sínum, en sá sem kemur með bestu hugmyndina af einhverjum rétti, mun sá réttur vera á nýja matseðlinum.
Að auki ætlar Einsi Kaldi að bjóða þeim heppna upp á dekurkvöld fyrir 6 manns, þar sem byrjað er í heita pottinum á hótelinu, kaldur á kantinum og 4 rétta máltíð með víni á eftir.
Mynd: af facebook síðu Einsa Kalda.
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí