Smári Valtýr Sæbjörnsson
Öðruvísi og skemmtileg nálgun hjá Einsa kalda á hönnun á nýjum matseðli
Núna stendur yfir hönnun á nýjum matseðli hjá veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum og að því tilefni þá bregða þeir á leik með facebook vinum sínum, en sá sem kemur með bestu hugmyndina af einhverjum rétti, mun sá réttur vera á nýja matseðlinum.
Að auki ætlar Einsi Kaldi að bjóða þeim heppna upp á dekurkvöld fyrir 6 manns, þar sem byrjað er í heita pottinum á hótelinu, kaldur á kantinum og 4 rétta máltíð með víni á eftir.
Mynd: af facebook síðu Einsa Kalda.
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti