Vín, drykkir og keppni
Oddný og Ólíver unnu sér keppnisrétt á norðurlandamóti vínþjóna
Í gær, sunnudaginn 26. júní, fór fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna sem haldið verður í Kaupmannahöfn 9. október næstkomandi.
Keppendur fóru í gegnum skriflegt próf og blindsmakk af tveimur léttvínum, auk framreiðslu á freyðivíni og fór keppnin öll fram á ensku.
Sjá einnig: Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Skráning hafin
Það voru þau Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac og Óliver Goði á Aldarmót Bar sem stóðu uppi með hæstu einkunn og óskum við í Vínþjóna Samtökum Ísland þeim innilega til hamingju.
Dómarar voru; Alba, Tolli og Peter.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann