Vín, drykkir og keppni
Oddný og Ólíver unnu sér keppnisrétt á norðurlandamóti vínþjóna
Í gær, sunnudaginn 26. júní, fór fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna sem haldið verður í Kaupmannahöfn 9. október næstkomandi.
Keppendur fóru í gegnum skriflegt próf og blindsmakk af tveimur léttvínum, auk framreiðslu á freyðivíni og fór keppnin öll fram á ensku.
Sjá einnig: Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Skráning hafin
Það voru þau Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac og Óliver Goði á Aldarmót Bar sem stóðu uppi með hæstu einkunn og óskum við í Vínþjóna Samtökum Ísland þeim innilega til hamingju.
Dómarar voru; Alba, Tolli og Peter.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?