Vín, drykkir og keppni
Oddný og Ólíver unnu sér keppnisrétt á norðurlandamóti vínþjóna
Í gær, sunnudaginn 26. júní, fór fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna sem haldið verður í Kaupmannahöfn 9. október næstkomandi.
Keppendur fóru í gegnum skriflegt próf og blindsmakk af tveimur léttvínum, auk framreiðslu á freyðivíni og fór keppnin öll fram á ensku.
Sjá einnig: Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Skráning hafin
Það voru þau Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac og Óliver Goði á Aldarmót Bar sem stóðu uppi með hæstu einkunn og óskum við í Vínþjóna Samtökum Ísland þeim innilega til hamingju.
Dómarar voru; Alba, Tolli og Peter.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun