Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt veitingahús opnaði í Marshallhúsinu í gærkvöldi
Marshallhúsið stefnir í að verða ein stórkostlegasta hönnunarparadís landsins. Húsið sem opnaði formlega síðustu helgi hýsir sýningarrými Nýlistasafnsins, Kling & Bang og Ólafs Elíassonar ásamt vinnustofum og nýju veitingahúsi í umsjón Leifs Kolbeinssonar matreiðslumeistara. Matarvefurinn á mbl.is kíkti í heimsókn á nýja veitingahúsið sem fengið hefur nafnið Marshall veitingahús + bar.
Mynd: facebook / Marshall Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins