Freisting
Nýtt og spennandi námskeið
-Gæði og öryggi alla leið-
Við hjá Rannsóknarþjónustunni Sýni bjóðum nú uppá HACCP (GÁMES) námskeið ætlað þeim sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt.
Áhersla verður lögð á:
-aukna þekkingu og víðsýni um gæði og gæðamál
-verkefnavinnu sem mun nýtast þátttakendum við vinnu að gæðamálum í eigin fyrirtækjum.
Námskeiðið er í tveimur hlutum og verður haldið dagana 29. og 30. maí kl. 10-16 í húsnæði Sýni að Lynghálsi 3.
Verð: 29.800 kr, Innifalið: námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar báða dagana.
Komdu og vertu með á spennandi námskeiði
-munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Rannsóknarþjónustan Sýni
Fréttatilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin