Freisting
Nýtt og spennandi námskeið
-Gæði og öryggi alla leið-
Við hjá Rannsóknarþjónustunni Sýni bjóðum nú uppá HACCP (GÁMES) námskeið ætlað þeim sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt.
Áhersla verður lögð á:
-aukna þekkingu og víðsýni um gæði og gæðamál
-verkefnavinnu sem mun nýtast þátttakendum við vinnu að gæðamálum í eigin fyrirtækjum.
Námskeiðið er í tveimur hlutum og verður haldið dagana 29. og 30. maí kl. 10-16 í húsnæði Sýni að Lynghálsi 3.
Verð: 29.800 kr, Innifalið: námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar báða dagana.
Komdu og vertu með á spennandi námskeiði
-munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Rannsóknarþjónustan Sýni
Fréttatilkynning
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan